Fćrsluflokkur: Bloggar

Ný heimasíđa

Nú er komin í loftiđ ný heimasíđa, http://www.is-landsmot.is/ ţar sem veriđ er ađ fćra inn ýmislegt varđandi Ís-landsmót á Svínavatni

Einkunnir úr forkeppni

Ţar sem fjölmargar óskir um ađ birta einkunnir úr forkeppni hafa borist verđur ţađ gert. Lesendur verđa ţó ađ hafa ţađ hugfast ađ ţetta eru ekki “löglegir” dómar, ađeins tveir dómarar dćmdu undir mikilli tímapressu og sjálfsagt má finna einhverjar tölur sem eru umdeilanlegar. Tilgangurinn var ađ sýna fjölda af góđum hrossum á stuttum tíma og ađ bestu hrossin og knaparnir yrđu í efstu sćtum. Dómana má sjá á neisti.net


Ađ afloknu Ís-landsmóti

Nú ađ afloknu Ís-landamóti á Svínavatni er ţađ helsta sem eftir stendur ađ mótiđ tókst í alla stađi afskaplega vel. Veđriđ var frábćrt, ísinn góđur og dagskráin stóđst mjög vel, byrjađ var á mínútunni kl. 9.30 og mótinu lauk um kl. 5.30 sem var heldur fyrr en áćtlađ hafđi veriđ.

 Dagskráin var keyrđ stíft áfram og ekkert mátti útaf bregđa til ađ viđ lentum í tímahraki, en ţađ er styđst frá ţví ađ segja ađ aldrei ţurfti ađ bíđa eftir knöpum og eiga ţeir skiliđ sérstakt hrós fyrir ţađ. Einnig stóđu starfsmenn, sem allir voru sjálfbođaliđar, sig frábćrlega viđ ađ gera mótiđ svo vel heppnađ og eru ţeim hér međ fćrđar bestu ţakkir.

 Úrslit eru birt hér á síđunni fyrir neđan, en fyrir mistök voru ţau ekki alveg rétt í fyrstu en hafa veriđ leiđrétt.

 Á mótinu voru 212 sýningar, 175 hestar tóku ţátt og 110 knapar.

Upptökur frá mótinu verđa ađgengilegar á hestafréttir.is fljótlega, en ekki tókst ađ senda beint út frá mótsstađ.

Viđ munum halda okkur viđ ađ hafa mótiđ laugardaginn í 10. viku ársins og verđur ţađ ţví 6. mars á nćsta ári.

Úrslit tölt

1

Hans Friđrik KjerúlfSigur frá Hólabaki
2Lena ZielinskiGola frá Ţjórsárbakka
3Valdimar BergstađLeiknir frá Vakurstöđum
4Ólafur MagnússonGáski frá Sveinsstöđum
5Artemisia BertusRósant frá Votmúla I
6Sigurđur SigurđarsonFreyđir frá Hafsteinsstöđum
7Ţórdís Erla GunnarsdóttirPipar Sveinn
8Gústaf Ásgeir HinrikssonKnörr frá Syđra Skörđugili
9Bylgja GauksdóttirHera frá Auđsholtshjáleigu
10Teitur ÁrnasonVáli frá Vestmannaeyjum

Úrslit A-flokkur

1

Vignir SiggeirssonÓmur frá Hemlu
2Jón Pétur ÓlafssonFróđi frá Stađartungu
3Sölvi SigurđarsonSeyđir frá Hafsteinsstöđum
4Eyjólfur ŢorsteinssonÖgri frá Baldurshaga
5Elvar ŢormarssonBylgja frá Strandarhjáleigu
6Páll B. BálssonGlettingur frá Steinnesi
7Hinrik BragasonStraumur frá Breiđholti
8Steingrímur SigurđssonSturla frá Hafsteinsstöđum

Úrslit B-flokkur

1Hans Friđrik KjerúlfSigur frá Hólabaki
2Árni Björn PálssonKjarni frá Auđsholtshjáleigu
3Lena ZielinskiGola frá Ţjórsárbakka
4Jakob Svavar SigurđssonKaspar frá Kommu
5Ţórdís Erla GunnarsdóttirFrćgđ frá Auđholtshjáleigu
5Sigurđur SigurđarsonGerpla frá Steinnesi rauđstj.
7Sölvi SigurđarsonGlađur frá Grund
8Bylgja GauksdóttirŢöll frá Garđabć

Styrktarađilar

Ţađ er ekki hćgt ađ hleypa af stokkunum jafn metnađarfullum viđburđi og Ís-landsmótiđ er án ţess ađ hafa góđa bakhjarla. Eftirtaldir styrkja mótiđ međ einum og öđrum hćtti og kunnum viđ ţeim hinar bestu ţakkir fyrir ţađ.

Landsvirkjun
Húnavatnshreppur
Blönduós
Kjarnavörur
Nýja Kaupţing
SAH Afurđir
Ferđaţjónustan Hofi
Vörumiđlun
Sorphreinsun Vilhelms Harđar
Vélsmiđja Alla
Rarik
Ráđunautaţj. Húnaţings og Stranda
Samtök hossabćnda í A-Hún.
Hólabak
Steinnes
Hrímahestar
Potturinn og Pannan


Urmull af gćđingum mćtir á Svínavatn

Skráningar eru rúmlega 230 ţannig ađ ţetta verđur trúlega stćrsta hestamannamót sem haldiđ verđur norđanheiđa í ár. Fjöldinn af stórstjörnum međal ţátttakenda er slíkur ađ útilokađ er ađ tilgreina einhverja sérstaka, en vísađ á fyrirliggjandi ráslista ţar um.

Dagskráin hefst viđ sólarupprás kl. 9.30. stundvíslega á B-flokk, síđan A-flokk og endađ á tölti. Úrslit verđa riđin strax á eftir hverri grein.Áćtlađ er ađ mótinu ljúki kl. 18. Mótiđ verđur tekiđ upp af Ben Media og verđur ađgengilegt á vefsjónvarpi hestafrétta á sunnudag . Einnig verđur bein útsending á hestafrettir.is ef ekki koma upp óvćnt tćknileg vandamál á síđustu metrunum. Veđurspáin er mjög hagstćđ, úrkomulaust, dálítiđ frost og nánast logn.

 Áhugafólk er hvatt til ađ mćta og sjá fullt af stórglćsilegum hrossum og ţar af mikiđ af háttdćmdum keppnis og kynbótahrossum á ţessu sterkasta ísmóti vetrarins.

 

Ráslisti tölt uppfćrsla2

1Artemisia BertusFlugar frá Litla-Garđi, rauđstjörnóttur, 10v.
1Inga Cristina CamposSara frá Sauđárkróki, rauđstjórnótt, 6v.
1Páll Bragi HólmarssonGarpur frá Halldórsstöđum , brúnn, 10v.
2Vignir SiggeirssonOtti frá Skarđi, jarpur, 7v.
2Sigursteinn SumarliđasonBorđi frá Fellskoti, rauđskjóttur
2Birna Sólveig KristjónsdóttirHerkúles frá Stóra-Langadal, bleikál. 20.v
2Sigurđur Ragnar KristinssonHugleikur frá Fossi, rauđhalastjörnóttur 7.v
3Ţorbjörn Hreinn MatthíassonAmor frá Akureyri, dökkjarpur, 10.v
3Teitur ÁrnasonAppollo frá Kópavoti, sótrauđur 9.v
3Skapti SteinbjörnssonHákon frá Hafasteinsstöđum, rauđur 8.v
3Guđmundur BaldvinssonTvistur frá Nýjabć, rauđtvístjörnóttur 12.v
4Guđni HólmLíf frá Miđ-Fossum, móálótt 6.v
4Guđmundur Karl TryggvasonSóldís frá Akureyri gráskjótt 7.v
4Sigurţór SigurđssonSólon Íslandus frá Neđri-Hrepp, bleikál. 10.v
4Björn EinarssonHarka frá Svignaskarđi, brúnnösótt 9v.
5Hans Ţór HilmarssonParadís frá Brúarreykjum, bleikálótt 9v.
5Jón BjörnssonGjafar frá Grund II, brúnn 8v.
5Sigurđur SigurđarsonFreyđir frá Hafsteinsstöđum grár 12v.
5Sigursteinn SumarliđasonDama frá Dísarstöđum, jörp 8v.
6Kristinn HákonarsonSvarti Bjartur frá Ţúfu, brúnn 9v.
6Artemisia BertusKorkur frá Ţúfum, bleikálóttur, 7v.
6Anna Margrét GeirsdóttirRökkvi frá Köldukinn, dökkjarpur 17.v
6Flosi ÓlafssonSegull frá Auđsholtshjáleigu, brúnbl. 8v.
7Íris Hrund GrettisdóttirDrífandi frá Búđardal, jarpur 8v.
7Pétur Snćr SćmundssonPrímus frá Brekkukoti, rauđglófextur 6v.
7Ragnhildur MatthíasdóttirFlugar frá Eyri, brúnn 8v.
7Steingrímur SigurđssonHafdís frá Ármóti, brún 7v.
8Elvar ŢormarssonŢrenna frá Strandarhjáleigu, brún 6v.
8Teitur ÁrnasonVáli frá Vestmannaeyjum, rauđur 10v.
8Ragnar SigurđssonHreinn frá Votmúla, rauđtvístj.sokkóttur, 8v.
8Skapti SteinbjörnssonGćfa frá Skefilsstöđum, rauđvindótt 7v.
9Jón William BjarkarsonVon frá Sólheimum, brún 8v.
9Elvar EinarssonSmáralind frá Syđra-Skörđugili, brún, 8v.
9Björn EinarssonGlóđ frá Hvanneyri, rauđ 6v.
9Hörđur RíkharđssonKnár frá Steinnesi, jarpur 8v.
10Guđni HólmStakur frá Jarđbrú, rauđur 9v.
10Guđlaugar ArasonFreydís frá Steinnesi, rauđ 8v.
10Ţórdís Erla GunnarsdóttirFrćgđ frá Auđholtshjáleigu, móálótt, 6v.
11Sólon MorthensKráka frá Friđheimum, dökkbrún, 8v.
11Flosi ÓlafssonSpuni frá Kálfholti, rauđstjórnóttur 7v.
11Nikólína Ósk RúnarsdóttirJúpiter frá Egilsstöđum, jarpstjörnóttur,
11Sissel TvetenŢór frá Blönduósi, rauđur, 11v.
12Róbert PetersenMagni frá Reykjavík, jörp 10v.
12Eline SchrijverKlóra frá Hofi, jörp 10v.
12Bjarni JónassonKomma frá Garđi, bleikálótt 11v.
12Ćvar Örn EurovisionFöld frá Kaldbak, jörp 6v.
13Helga ÁrnadóttirÁs frá Skriđulandi rauđstjörnóttur 6.v
13Sigurđur SigurđarsonGerpla frá Steinnesi rauđstj. 8v.
13Daníel SmárasonŢokki frá Víđinesi, dökkjarpur 13v.
13Thelma BenFerill frá Oddhóli, móálóttur 12v.
14Ísólfur LíndalÖgri frá Hólum, brúnn, 8v.
14Ragnar StefánssonLotning frá Ţúfum, rauđblesótt,sokkótt 8v.
14Gunnar SturlusonFlóki frá Kirkjuferjuhjáleigu, jarpur,15v.
14Steinn Haukur HaukssonSilvía frá Vatnsleysu, brúnblesótt,  9.v
15Siguroddur PéturssonGlóđ frá Kýrholti, rauđ, 8v.
15Elvar EinarssonDáđadrengur frá Kaldakinn, rauđst. 5v.
15Jakob Svavar SigurđssonHćringur frá Litla Kambi, grár, 8v.
15Steindóra Ólöf HaraldsdóttirPrins frá Garđi, brúnn, 13v.
16Leó Geir ArnarssonGáski frá Álfhólum, brúnskjóttur, 6v.
16Óskar SćbergFálki frá Múlakoti, jarpur, 11v.
16Hans Friđrik KjerúlfSigur frá Hólabaki, sótróđur, stjörnóttur, 6v.
16Bylgja GauksdóttirHera frá Auđsholtshjáleigu, brún, 6v.
17Sara SigurbjörnsdóttirNykur frá Hítarnesi, brúnn, 9v.
17Baldvin Ari GuđlaugssonSindri frá Vallanesi, rauđskjóttur 7.v
17Helgi Páll GíslasonMóalingur frá Brennigerđi, brúnn, 5v.
17Vignir SigurđssonŢráinn frá Ţinghóli, jarpur, 10v.
18Artemisia BertusRósant frá Votmúla I, rauđstjörnóttur, 11v.
18Rut SkúladóttirViđja frá Meiri-Tungu III, rauđ, 7v.
18Agnar Ţór MagnússonBlćja frá Skáney, brún 8v.
18Gústaf Ásgeir HinrikssonKnörr frá Syđra Skörđugili bleikálóttstj. 13.v
19Valdimar BergstađLeiknir frá Vakurstöđum, brúnn, 9v.
19Lena ZielinskiGola frá Ţjórsárbakka, rauđstjörnótt, 6v.
19Ásdís Helga SigursteinsdóttirVon frá Árgerđi, jörp, 7v.
19Heimir Ţór GuđmundssonSveinn frá Sveinsstöđum, rauđblesóttur, 6v.
20Ólafur MagnússonGáski frá Sveinsstöđum, brúnn, 11v.
20Tryggvi BjörnssonBragi frá Kópavogi, bleikálóttur 8.v
20Hörđur Óli SćmundarsonRćll frá Vatnsleysu, móálóttur, 9v.
20Hrefna María ÓmarsdóttirRauđskeggur frá Brautartungu, rauđur, 8v.
21John Kristinn SigurjónssonÍkon frá Hákoti, svartur, 7v.
21Sara ÁstţórsdóttirRefur frá Álfhólum, dökkjarpur, 8v.
21Sćvar HaraldssonStígur frá Halldórsstöđum, jarpur, 7v.
21Jón Pétur ÓlafssonFróđi frá Stađartungu, bleikálóttur, 7v.
22Guđmundur Karl TryggvasonHrafnar frá Ytri Hofdölum brúnn 8.v
22Jón GíslasonKjalar frá Hofi, grár 8v.
22Bjarney Anna BjarnadóttirSeiđur frá Kollaleiru, bleikálóttur 12v.
22Hinrik BragasonNáttar frá Ţorláksstöđum, svartur 7.v

Ráslisti A-flokkur uppfćrsla2

 
1Sandra MarinIđa frá Hvammi, grá, 8v.
1Ţorbjörn Hreinn MatthíassonÚđi frá Húsavík, grár, 10v.
1Hinrik BragasonSmári frá Kollaleiru, rauđtvístjörnóttur 9.v
1Ásdís Helga SigursteinsdóttirVon frá Árgerđi, jörp, 7v.
2Baldvin Ari GuđlaugssonBylgja frá Efri Rauđalćk, grá, 6v.
2Guđmundur BaldvinssonYlur frá Blönduhlíđ, jarptvístjörnóttur, 12v.
2Jón BjörnssonTumi frá Borgarhóli, móálóttur, 8v.
2Elvar ŢormarssonDalur frá Vatnsdal, sótrauđtvístjörnóttur, 6v.
3Sigursteinn SumarliđasonBjarkar frá Blesastöđum, sótrauđur-stjörnóttur, 8v.
3Sigurđur Vignir MatthíassonGlćđir frá Auđsholtshjáleigu, rauđur, 5v.
3Steingrímur SigurđssonSturla frá Hafsteinsstöđum, rauđstjörnóttur, 10v.
3Höskuldur JónssonSóldögg frá Akureyri, grá, 8v.
4Steinn Haukur HaukssonSmári frá Norđur-Hvammi, dreyrrauđur, 12v.
4Skapti SteinbjörnssonRofi frá Hafsteinsstöđum, rauđblesóttur,glóf. 7v.
4Hans Ţór HilmarssonSandur frá Varmadal, grár, 9v.
4Jóhann B. MagnússonStimpill frá Vatni, rauđglófextur, 6v.
5Sigurţór SigurssonGígja frá Gođdölum, jörp, 12v.
5Jón HerkovicAlmera frá Vatnsleysu, brún, 9v.
5Agnar Ţór MagnússonFrćgur frá Flekkudal, brúnn/grár, 7v.
5Ragnar StefánssonMaur frá Fornhaga, brúnn, 5v.
6Birna Sólveig KristjónsdóttirHerkúles frá Stóra-Langadal, bleikálóttur, 20v.
6Árni Björn PálssonBođi frá Breiđabólsstađ, brúnn, 8v.
6Bjarni JónassonDjásn frá Hnjúki, brún, 6v.
6Fanney Dögg IndriđadóttirStimpill frá Neđri-Vindheimum, brúnskjóttur, 8v.
7Jón BjörnssonPrati frá Eskifirđi grár 8.v
7Guđmundur BaldvinssonFylkir frá Reykjavík, rauđglófextur, blesóttur, 7v.
7Sigursteinn SumarliđasonDama frá Dísarstöđum, jörp 7v.
7Ţorsteinn BjörnssonEldjárn frá Ţverá, rauđstjörnóttur,  15v.
8Elvar ŢormarssonBylgja frá Strandarhjáleigu, móálótt, 7v.
8Baldvin Ari GuđlaugssonPrins frá Efri rauđalćk, móálóttur, 7v.
8Riikka AnniinaStyrnir frá Neđri- Vindheimum, rauđur, 6v.
8Páll B. BálssonHreimur frá Flugumýri móbrúnn 7 v.
9Tryggvi BjörnssonHörđur frá Reykjavík, jarpur, 10v.
9Höskuldur JónssonŢytur frá Sámsstđum, bleikálóttur, 7v.
9Gestur Freyr StefánssonTindur frá Miđsitju, rauđur, 5v.
9Elvar EinarssonKóngur frá Lćkjamóti, jarpvindóttur, 7v.
10Johanna BergVćnting frá Stekkjardal rauđ 7v
10Jamela BergTáta frá Glćsibć, steingrá, 8v.
10Birna TryggvadóttirRöskur frá Lambanesi, grár/rauđur skjótt, 6v.
10Ţorbjörn Hreinn MatthíassonÓdeseifur frá Möđrufelli, mósóttur, 6v.
11Guđný Helga BjörnsdóttirHvirfill frá Bessastöđum, rauđtvístjörnóttur, 8v.
11Jakob Svavar SigurđssonMúsi frá Miđdal, móálóttur, 12v.
11Sara Ástţórsdóttir Dimmir frá Álfhólum, dökkjarpur, 6v.
11Vignir SiggeirssonÓmur frá Hemlu, rauđur, 8v.
12Sölvi SigurđarsonSeyđir frá Hafsteinsstöđum, rauđur, 8v.
12Sólon MortensSólon frá Keldudal, rauđglófextur, stjörnóttur, 12v.
12Ţórarinn RagnarssonHekla frá Sámsstöđum, móálótt, 7v.
12Vignir SigurđssonEsja-Sól frá Litlu Brekku, jörp, 7v.
13Gunnar GuđmundssonSleipnir frá Efri-Rauđalćk, móálóttur, 11v.
13Freyja HilmarsdótirNói frá Votmúla, brúnn, nösóttur, 10v.
13Lena ZielinskiDans frá Seljabrekku, grár, 6v.
13Sif JónsdóttirStraumur frá Hverhólum, rauđstjörnótt, 12v.
14Ásdís Helga SigursteinsdóttirRán frá Egilsstađabć, gráblesótt, 8v.
14Gísli SteinţórssonBleikála frá Kýrholti, bleikálótt, 6v.
14Daníel GunnarssonVindur frá Hala, móvindóttur, 12v.
14Jón Pétur ÓlafssonFróđi frá Stađartungu, bleikálóttur, 7v.
15Hinrik BragasonStraumur frá Breiđholti dökkrauđtvístjörn 7.v
15Hannes SigurjónssonVakning frá Ási I, bleikálótt, 9v.
15Eyjólfur ŢorsteinssonÖgri frá Baldurshaga jarpur
15Jón BjörnssonKaldi frá Hellulandi grár
16Gestur Freyr StefánssonStella frá Sólheimum, fífilbleik, stjörnótt 6.v
16Páll B. BálssonGlettingur frá Steinnesi grár 8 v.
16Ólafur MagnússonFregn frá Gýgjarhóli, jörp, 8v.

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband