Einkunnir úr forkeppni

Ţar sem fjölmargar óskir um ađ birta einkunnir úr forkeppni hafa borist verđur ţađ gert. Lesendur verđa ţó ađ hafa ţađ hugfast ađ ţetta eru ekki “löglegir” dómar, ađeins tveir dómarar dćmdu undir mikilli tímapressu og sjálfsagt má finna einhverjar tölur sem eru umdeilanlegar. Tilgangurinn var ađ sýna fjölda af góđum hrossum á stuttum tíma og ađ bestu hrossin og knaparnir yrđu í efstu sćtum. Dómana má sjá á neisti.net


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband