27.2.2009 | 13:09
Verđlaun og fleira
23.2.2009 | 15:21
Skráning
Minnum á ađ fylgjast međ heimasíđum Hestamannafélaganna Neista og Ţyts og http://svinavatn-2009.blog.is ţar sem fram koma allar nánari upplýsingar og rásröđ keppenda ţegar líđur ađ móti.
23.2.2009 | 15:19
Undirbúningsnefnd
Eftirtaldir eru í undirbúningsnefnd og veita nánari upplýsingar.
Tryggvi Björnsson s. 8981057 hrima@hrima.is
Ólafur Magnússon s. 8960705 Sveinsstadir@simnet.is
Jakob Víđir Kristjánsson s. 8940118 jakobvidir@yahoo.com
Jón Gíslason s. 4524077 hof@simnet.is
Ćgir Sigurgeirsson s. 8966011 stekkjardalur@emax.is
23.2.2009 | 15:17
Gisting
Gistingu fyrir menn og hross er m.a. ađ fá eftirtöldum stöđum.
Hnjúkahlíđ 8619816
Hof Vatnsdal 4524077
Stekkjardal 4527171
Hćll 8989402
Glađheimar Blönduósi 4524403 Fólk
Ţorsteinshús Blönduósi 8646140 Fólk
Tryggvi Björnsson 8981057 Hross ath. međ góđum fyrirvara.
10.2.2009 | 20:25
Keppnisreglur
Allar greinar
Fjórir í hóp í undanrásum
Átta í úrslit
Úrslit verđa riđin strax á eftir forkeppni
Leyfilegt ađ ríđa međ písk
Tölt
Ein ferđ hćgt tölt, tvćr ferđir hrađabreytingar, ein ferđ greitt tölt
B flokkur
Ein ferđ hćgt tölt, ein ferđ brokk, ein ferđ greitt tölt, ein ferđ frjáls
A flokkur
Ein ferđ tölt frjáls hrađi, ein ferđ brokk, ein ferđ frjáls, ein ferđ skeiđ
Úrslit
Tölt
Tvćr ferđir á hverju atriđi
B flokkur
Hćgt tölt tvćr ferđir, brokk tvćr ferđir, greitt tölt tvćr ferđir
A flokkur
Tvćr ferđir tölt frjáls hrađi, tvćr ferđir brokk, ein ferđ skeiđ