Urmull af gćđingum mćtir á Svínavatn

Skráningar eru rúmlega 230 ţannig ađ ţetta verđur trúlega stćrsta hestamannamót sem haldiđ verđur norđanheiđa í ár. Fjöldinn af stórstjörnum međal ţátttakenda er slíkur ađ útilokađ er ađ tilgreina einhverja sérstaka, en vísađ á fyrirliggjandi ráslista ţar um.

Dagskráin hefst viđ sólarupprás kl. 9.30. stundvíslega á B-flokk, síđan A-flokk og endađ á tölti. Úrslit verđa riđin strax á eftir hverri grein.Áćtlađ er ađ mótinu ljúki kl. 18. Mótiđ verđur tekiđ upp af Ben Media og verđur ađgengilegt á vefsjónvarpi hestafrétta á sunnudag . Einnig verđur bein útsending á hestafrettir.is ef ekki koma upp óvćnt tćknileg vandamál á síđustu metrunum. Veđurspáin er mjög hagstćđ, úrkomulaust, dálítiđ frost og nánast logn.

 Áhugafólk er hvatt til ađ mćta og sjá fullt af stórglćsilegum hrossum og ţar af mikiđ af háttdćmdum keppnis og kynbótahrossum á ţessu sterkasta ísmóti vetrarins.

 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband