Stađsetning

Mótssvćđiđ er viđ suđurenda Svínavatns og er styđst fyrir ţá sem koma ađ norđan ađ fara yfir Svartárbrú skammt norđan viđ Húnaver, síđan yfir Blöndubrú og ţá blasir svćđiđ viđ eftir c.a. 8 km.

Ţeir sem koma ađ sunnan geta fariđ Reykjabraut sem er ţegar búiđ er ađ fara fram hjá Stóru Giljá, ţá er komiđ ađ norđur enda Svínavatns, ţá ţarf ađ keyra c.a. 15 km. Ţar til komiđ er ađ suđur endanum.

Einnig er hćgt ađ fara á Blönduós og aka Svínvetningabraut c.a. 25 km. Ţá er komiđ á svćđiđ.


Breyting á fyrirkomulagi

 

  

Meiningin var ađ geta hér um helstu stórstjörnur sem mćta, en mun fljótlegra vćri ađ geta ţeirra sem ekki koma.

 Ljóst er ađ fjöldi skráninga er langt umfram ţađ sem ráđ var fyrir gert. Ţess vegna hefur veriđ ákveđiđ ađ hefja mótiđ stundvíslega kl. 9.30. og hafa fjóra í holli í stađ ţriggja. Krafist fullkominnar stundvísi og engar undantekningar leyfđar. Ţetta fyrirkomulag var valiđ í stađ ţess ađ vísa ţeim frá sem síđastir voru ađ skrá, sem viđ ţó vorum búnir ađ áskilja okkur rétt til ađ gera. Vonum viđ ađ keppendur og gestir sýni ţessum ráđstöfunum skilning.

Byrjađ verđur á B-flokk síđan A-flokkur og endađ á tölti.

 Ráslistarnir fara alveg ađ detta inn.

Veđurspáin er sú sama vćgt frost og lítill vindur.


Veitingar og fleira

Veitingar verđa seldar á svćđinu s.s. heitir drykkir, heitar samlokur, pylsur, pönnukökur, kleinur, gos og sćlgćti. Ekki verđur hćgt ađ nota kort ţannig ađ fólk ţarf ađ hafa međferđis einhverja aura. Eigi einhver eftir ađ greiđa skráningagjöld ţarf ađ gera ţađ í síđasta lagi viđ vallarenda. Skrá verđur til sölu á 1.000. kr. Salernisađstađa verđur á stađnum og einnig í Dalsmynni viđ Auđkúlurétt. Dagskránni verđur útvarpađ á svćđinu á FM 103,7 

 Í tilefni af Ís-Landsmóti á Svínavatni laugardaginn 7. mars

Bjóđum viđ upp á ţriggja rétta kvöldmáltíđ.

Forréttur 

Humarsúpa međ rómatopp og hvítlauksbrauđi.

Ađalréttur

Kalkúnabringa međ fondante kartöflu, gljáđu grćnmeti og rauđvínssósu.

Eftirréttur

Mangoís međ ferskum ávöxtum.

3.890 kr.

Eftir borđhald spila Haldpokarnir fram eftir nóttu.

Frítt inn

Pizzutilbođ alla daga

12" pizza međ tveimur áleggstegundum og 1/2 líter kók.

1.290 kr.

Borđapantanir í síma 453 5060

Potturinn og Pannan Blönduósi


Stórstjörnur á ÍS-Landsmóti á Svínavatni 7. mars.

 

Sigur Hólabaki LM 2008

 

Nú styttist óđum í stćrsta ísmót ársins ţar sem margir af bestu knöpum og hestum landsins mćta, Hans Kjerúlf mun mćta međ Sigur frá Hólabaki sem sigrađi Bautamótiđ nú á dögunum, Jakop Sigurđsson mćtir međ Kaspar frá Kommu en hann sigrađi B flokkinn í fyrra á Svínavatni. Tryggvi Björnsson mćtir međ Akk frá Brautarholti sem varđ í 3. sćti  B-fl. á LM 2008.

 Á nćstu dögum munum viđ senda frá okkur nöfn á hestum og mönnum sem mćta, listinn er langur og ţađ stefnir í hörku keppni á Svínavatni um nćstu helgi. Veđurspáin er góđ, ísinn magnađur og mikil stemming í gangi.

 Skráningar berist á netfangiđ gudinga@ismennt.is) í síđasta lagi ţriđjudaginn 3. mars. Eftirtaliđ ţarf ađ koma fram: Keppnisgrein, nafn knapa,  nafn, uppruni og litur hests. Keppnisgreinar eru A-flokkur, B-flokkur og tölt. Skráningargjald eru 3.000. kr. á grein. Greiđist inn á reikning 0307 - 13 - 110496, kt. 480269-7139 um leiđ og skráđ er.

Á Pottinum og Pönnunni á Blönduósi verđur bođiđ upp á mat og drykk og kráastemmingu bćđi föstudags og laugardagskvöld.

Gisting í tengslum viđ Ís-Landsmót.   Nokkur pláss fyrir menn og hesta eru enn laus hjá:

Ferđaţjónustunni Hofi í Vatnsdal, sími 452 4077 eđa 844 8649, netfang hof@simnet.is

Hnjúkahlíđ  sími 8619816  netfang hnjukahlid@simnet.is

Hćll sími 8989402 netfang haeli@simnet.is

Stekkjardalur sími 4527171 netfang stekkjardalur@emax.is


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband