Fćrsluflokkur: Bloggar
4.3.2009 | 18:53
Ráslisti B-flokkur uppfćrt
| B-Flokkur | ||
Holl | Knapi | Hestur | |
1 | Baldvin Ari Guđlaugsson | Krćkja frá Efri Rauđalćk, brún, 5v. | |
1 | Ţórdís Erla Gunnarsdóttir | Ţöll frá Garđabć, bleik, 5v. | |
1 | Jóhann B. Magnússon | Vígar frá Vatni, brúnn, 6v. | |
1 | Páll Bragi Hólmarsson | Úlfur Frá Miđfelli, jarpur, 13v. | |
2 | Ragnar Stefánsson | Lotning frá Ţúfum, rauđblesótt, sokkótt, 8v. | |
2 | Ástríđur Magnúsdóttir | Góđa Nótt frá Vatnsleysu, brún, 10v. | |
2 | Artemisia Bertus | Rósant frá Votmúla I, rauđstjörnóttur, 11v. | |
2 | Flosi Ólafsson | Spuni frá Kálfholti, rauđstjörnóttur 7v. | |
3 | Árni Björn Pálsson | Kjarni frá Auđsholtshjáleigu, jarpur, 6v. | |
3 | Ólafur Magnússon | Gáski frá Sveinsstöđum, brúnn, 11v. | |
3 | Sigursteinn Sumarliđason | Borđi frá Fellskoti, rauđskjóttur, 9v. | |
3 | Hans Ţór Hilmarsson | Paradís frá Brúarreykjum, bleikálótt, 8v. | |
4 | Agnar Ţór Magnússon | Blćja frá Skáney, brún, 7v. | |
4 | Skapti Steinbjörnsson | Hákon frá Hafasteinsstöđum, rauđur, 8v. | |
4 | Sölvi Sigurđarson | Blesi frá Lundi, rauđglófextur, blesóttur, 12v. | |
4 | Teitur Árnason | Váli frá Vestmannaeyjum, rauđur, 10v. | |
5 | Steingrímur Sigurđsson | Hafdís frá Ármóti, brún, 7v. | |
5 | Guđni Hólm | Darri frá Úlfsstđum, grár, 7v. | |
5 | Ćvar Örn Guđjónsson | Yrpa frá Skólakoti, jörp, 7v. | |
5 | Birna Tryggvadóttir | Freyja frá Tungu, grá, 6v. | |
6 | Steinn Haukur Hauksson | Silvía frá Vatnsleysu, brúnblesótt, hringeygđ, 14v. | |
6 | Pétur Snćr Sćmundsson | Prímus frá Brekkukoti, rauđglófextur, 6v. | |
6 | Sylvía Sigurbjörnsdóttir | Ţórir frá Hólum, jarpur, 7v. | |
6 | Ţorbjörn Hreinn Matthíasson | Galgopi frá Hóli, brúnskjóttur, 16v. | |
7 | Jón Herkovic | Alberto frá Vatnsleysu, rauđglófextur m.stjörnu, 8v. | |
7 | Davíđ Matthíasson | Hnáta frá Hábć, rauđ, 6v. | |
7 | Kristinn Hákonarson | Svarti Bjartur frá Ţúfu, brúnn, 9v. | |
7 | Björn Einarsson | Harka frá Svignaskarđi, brúnnösótt, sokkótt, 8v. | |
8 | Elvar Einarsson | Kátur frá Dalsmynni, rauđstjörnóttur, 10v. | |
8 | Sigurđur Sigurđarson | Gerpla frá Steinnesi rauđstj. 8v. | |
8 | Thelma Ben | Garpur frá Hólkoti, brúnn, 12v. | |
8 | Guđmundur Karl Tryggvason | Sóldís frá Akureyri, gráskjóttur 7.v | |
9 | Ragnar Sigurđsson | Hreinn frá Votmúla, rauđtvístj.sokk, glaseygđur, 8v. | |
9 | Grettir Börkur Guđmundsson | Nubbur frá Hólum Hvammssveit, móvindóttur, 13v. | |
9 | Róbert Peterson | Magni frá Reykjavík, jarpur, 10v. | |
9 | Baldvin Ari Guđlaugsson | Óskar frá Akureyri, rauđur, 5v. | |
10 | Skapti Steinbjörnsson | Gćfa frá Skefilsstöđum, rauđvindótt, 9v. | |
10 | Sćmundur Ţorbjörn Sćmundsson | Tign frá Tunguhálsi 2, brúnstjörnótt, 7v. | |
10 | Hans Friđrik Kjerúlf | Sigur frá Hólabaki, sótróđur, stjörnóttur, 6v. | |
10 | Ragnhildur Matthíasdóttir | Flugar frá Eyri, brúnn, 8v. | |
11 | Bylgja Gauksdóttir | Pipar-Sveinn frá Reykjavík, brúnn, 6v. | |
11 | Páll Bragi Hólmarsson | Garpur frá Halldórsstöđum, brúnn, 10v. | |
11 | Guđlaugar Arason | Freydís frá Steinnesi, rauđ, 8v. | |
11 | Teitur Árnason | Appollo frá Kópavoti, sótrauđur, 8v. | |
12 | Sigurbjörn Pálmi Sigurbjörnsson | Fiđringur frá Hnausum 2, jarpur, 7v. | |
12 | Helga Árnadóttir | Tinni frá Torfunesi brúnn 9.v | |
12 | Óskar Sćberg | Fálki frá Múlakoti, jarpur, 11v. | |
12 | Grettir Jónasson | Gustur frá Lćkjarbakka, brúnn, 10v. | |
13 | Stefán Ingi Gestsson | Vissa frá Borgarhóli, bleik, 10v. | |
13 | Jakob Svavar Sigurđsson | Kaspar frá Kommu, rauđglófextur, 8v. | |
13 | Vignir Siggeirsson | Ţröstur frá Hvammi, brúnstjörnóttur, 8v. | |
14 | Ţórdís Erla Gunnarsdóttir | Frćgđ frá Auđholtshjáleigu, móálótt, 6v. | |
14 | Ólafur Magnússon | Eđall frá Orrastöđum, rauđur, 7v. | |
14 | Baldvin Ari Guđlaugsson | Sindri frá Vallanesi, rauđskjóttur, 7v. | |
14 | Sigurđur Sigurđarson | Freyđir frá Hafsteinsstöđum grár 12v. | |
15 | Sćvar Haraldsson | Hlynur frá Hofi, rauđur, 10v. | |
15 | Jón Björnsson | Gjafar frá Grund II, brúnn, 8v. | |
15 | Guđmundur Baldvinsson | Tvistur frá Nýjabć, rauđtvístjörnóttur, 12v. | |
15 | Gunnar Sturluson | Flóki frá Kirkjuferjuhjáleigu, jarpur,15v. | |
16 | Sölvi Sigurđarson | Glađur frá Grund, rauđglófextur, stjörnóttur, 8v. | |
16 | Lilja Pálmadóttir | Sigur frá Húsavík, jarpur, 12v. | |
16 | Ţórarinn Ragnarsson | Geisli frá Möđrufelli, bleikálóttur, 9v. | |
16 | Barbara Dittmar | Vordís frá Finnstungu, grá, 6v. | |
17 | Ćvar Örn Guđjónsson | Sómi frá Vatnsleysu, brúnn, 8v. | |
17 | Artemisia Bertus | Korkur frá Ţúfum, bleikálóttur, 7v. | |
17 | Valdimar Bergstađ | Leiknir frá Vakurstöđum, brúnn, 9v. | |
17 | Jamela Berg | Ţróttur | |
18 | Gísli Steinţórsson | Hvinur frá Litla-Garđi, brúnstjörnóttur, 6v. | |
18 | Siguroddur Pétursson | Húmvar frá Hamrahóli, brúnn, 8v. | |
18 | Björn Jónsson | Andri frá Vatnsleysu, brúnn, 8v. | |
18 | Lena Zielinski | Gola frá Ţjórsárbakka, rauđstjörnótt, 6v. | |
19 | Eyvindur Hrannar Gunnarsson | Spegill frá Auđsholtshjáleigu, jarpstjörnóttur, 9v. | |
19 | Ragnhildur Haraldsdóttir | Ćgir frá Móbergi, brúnn, 10v. | |
19 | Hrefna María Ómarsdóttir | Rauđskeggur frá Brautartungu, rauđur, 8v. | |
19 | Karen Ósk Guđmundsdóttir | Hvellur frá Moldhaga, rauđur, 7v. | |
20 | Daníel Gunnarsson | Sólon frá Stóra-Hofi, bleikálóttur, 13v. | |
20 | Vignir Sigurđsson | Ţráinn frá Ţinghóli, jarpur, 10v. | |
20 | Hinrik Bragason | Náttar frá Ţorláksstöđum, svartur 7.v | |
20 | Ísólfur Líndal | Ögri frá Hólum, brúnn, 8v. | |
21 | Leó Geir Arnarsson | Gáski frá Álfhólum, brúnskjóttur, 6v. | |
21 | Flosi Ólafsson | Segull frá Auđsholtshjáleigu, brúnblesóttur, 8v. | |
21 | Helga Árnadóttir | Ás frá Skriđulandi rauđstjörnóttur 6.v | |
21 | Vigdís Matthíasdóttir | Viti frá Engihlíđ brúnn 9v | |
22 | Guđni Hólm | Klćngur frá Tjarnarlandi, brúnn, 6v. | |
22 | Gústaf Ásgeir Hinriksson | Knörr frá Syđra Skörđugili bleikálóttstjörn 13.v | |
22 | Ţorbjörn Hreinn Matthíasson | Óskahrafn frá Brún, móálóttur, 12v. | |
22 | Júlía Stefanía | Veigar frá Narfastöđum rauđur 8v |
4.3.2009 | 17:11
Stađsetning
Mótssvćđiđ er viđ suđurenda Svínavatns og er styđst fyrir ţá sem koma ađ norđan ađ fara yfir Svartárbrú skammt norđan viđ Húnaver, síđan yfir Blöndubrú og ţá blasir svćđiđ viđ eftir c.a. 8 km.
Ţeir sem koma ađ sunnan geta fariđ Reykjabraut sem er ţegar búiđ er ađ fara fram hjá Stóru Giljá, ţá er komiđ ađ norđur enda Svínavatns, ţá ţarf ađ keyra c.a. 15 km. Ţar til komiđ er ađ suđur endanum.
Einnig er hćgt ađ fara á Blönduós og aka Svínvetningabraut c.a. 25 km. Ţá er komiđ á svćđiđ.
4.3.2009 | 10:19
Breyting á fyrirkomulagi
Meiningin var ađ geta hér um helstu stórstjörnur sem mćta, en mun fljótlegra vćri ađ geta ţeirra sem ekki koma.
Ljóst er ađ fjöldi skráninga er langt umfram ţađ sem ráđ var fyrir gert. Ţess vegna hefur veriđ ákveđiđ ađ hefja mótiđ stundvíslega kl. 9.30. og hafa fjóra í holli í stađ ţriggja. Krafist fullkominnar stundvísi og engar undantekningar leyfđar. Ţetta fyrirkomulag var valiđ í stađ ţess ađ vísa ţeim frá sem síđastir voru ađ skrá, sem viđ ţó vorum búnir ađ áskilja okkur rétt til ađ gera. Vonum viđ ađ keppendur og gestir sýni ţessum ráđstöfunum skilning.
Byrjađ verđur á B-flokk síđan A-flokkur og endađ á tölti.
Ráslistarnir fara alveg ađ detta inn.
Veđurspáin er sú sama vćgt frost og lítill vindur.
3.3.2009 | 17:04
Veitingar og fleira
Veitingar verđa seldar á svćđinu s.s. heitir drykkir, heitar samlokur, pylsur, pönnukökur, kleinur, gos og sćlgćti. Ekki verđur hćgt ađ nota kort ţannig ađ fólk ţarf ađ hafa međferđis einhverja aura. Eigi einhver eftir ađ greiđa skráningagjöld ţarf ađ gera ţađ í síđasta lagi viđ vallarenda. Skrá verđur til sölu á 1.000. kr. Salernisađstađa verđur á stađnum og einnig í Dalsmynni viđ Auđkúlurétt. Dagskránni verđur útvarpađ á svćđinu á FM 103,7
Í tilefni af Ís-Landsmóti á Svínavatni laugardaginn 7. mars
Bjóđum viđ upp á ţriggja rétta kvöldmáltíđ.
Forréttur
Humarsúpa međ rómatopp og hvítlauksbrauđi.
Ađalréttur
Kalkúnabringa međ fondante kartöflu, gljáđu grćnmeti og rauđvínssósu.
Eftirréttur
Mangoís međ ferskum ávöxtum.
3.890 kr.
Eftir borđhald spila Haldpokarnir fram eftir nóttu.
Frítt inn
Pizzutilbođ alla daga
12" pizza međ tveimur áleggstegundum og 1/2 líter kók.
1.290 kr.
Borđapantanir í síma 453 5060
Potturinn og Pannan Blönduósi
2.3.2009 | 10:03
Stórstjörnur á ÍS-Landsmóti á Svínavatni 7. mars.
Nú styttist óđum í stćrsta ísmót ársins ţar sem margir af bestu knöpum og hestum landsins mćta, Hans Kjerúlf mun mćta međ Sigur frá Hólabaki sem sigrađi Bautamótiđ nú á dögunum, Jakop Sigurđsson mćtir međ Kaspar frá Kommu en hann sigrađi B flokkinn í fyrra á Svínavatni. Tryggvi Björnsson mćtir međ Akk frá Brautarholti sem varđ í 3. sćti B-fl. á LM 2008.
Á nćstu dögum munum viđ senda frá okkur nöfn á hestum og mönnum sem mćta, listinn er langur og ţađ stefnir í hörku keppni á Svínavatni um nćstu helgi. Veđurspáin er góđ, ísinn magnađur og mikil stemming í gangi.
Skráningar berist á netfangiđ gudinga@ismennt.is) í síđasta lagi ţriđjudaginn 3. mars. Eftirtaliđ ţarf ađ koma fram: Keppnisgrein, nafn knapa, nafn, uppruni og litur hests. Keppnisgreinar eru A-flokkur, B-flokkur og tölt. Skráningargjald eru 3.000. kr. á grein. Greiđist inn á reikning 0307 - 13 - 110496, kt. 480269-7139 um leiđ og skráđ er.
Á Pottinum og Pönnunni á Blönduósi verđur bođiđ upp á mat og drykk og kráastemmingu bćđi föstudags og laugardagskvöld.
Gisting í tengslum viđ Ís-Landsmót. Nokkur pláss fyrir menn og hesta eru enn laus hjá:
Ferđaţjónustunni Hofi í Vatnsdal, sími 452 4077 eđa 844 8649, netfang hof@simnet.is
Hnjúkahlíđ sími 8619816 netfang hnjukahlid@simnet.is
Hćll sími 8989402 netfang haeli@simnet.is
Stekkjardalur sími 4527171 netfang stekkjardalur@emax.is
27.2.2009 | 13:09
Verđlaun og fleira
23.2.2009 | 15:21
Skráning
Minnum á ađ fylgjast međ heimasíđum Hestamannafélaganna Neista og Ţyts og http://svinavatn-2009.blog.is ţar sem fram koma allar nánari upplýsingar og rásröđ keppenda ţegar líđur ađ móti.
23.2.2009 | 15:19
Undirbúningsnefnd
Eftirtaldir eru í undirbúningsnefnd og veita nánari upplýsingar.
Tryggvi Björnsson s. 8981057 hrima@hrima.is
Ólafur Magnússon s. 8960705 Sveinsstadir@simnet.is
Jakob Víđir Kristjánsson s. 8940118 jakobvidir@yahoo.com
Jón Gíslason s. 4524077 hof@simnet.is
Ćgir Sigurgeirsson s. 8966011 stekkjardalur@emax.is
23.2.2009 | 15:17
Gisting
Gistingu fyrir menn og hross er m.a. ađ fá eftirtöldum stöđum.
Hnjúkahlíđ 8619816
Hof Vatnsdal 4524077
Stekkjardal 4527171
Hćll 8989402
Glađheimar Blönduósi 4524403 Fólk
Ţorsteinshús Blönduósi 8646140 Fólk
Tryggvi Björnsson 8981057 Hross ath. međ góđum fyrirvara.
10.2.2009 | 20:25
Keppnisreglur
Allar greinar
Fjórir í hóp í undanrásum
Átta í úrslit
Úrslit verđa riđin strax á eftir forkeppni
Leyfilegt ađ ríđa međ písk
Tölt
Ein ferđ hćgt tölt, tvćr ferđir hrađabreytingar, ein ferđ greitt tölt
B flokkur
Ein ferđ hćgt tölt, ein ferđ brokk, ein ferđ greitt tölt, ein ferđ frjáls
A flokkur
Ein ferđ tölt frjáls hrađi, ein ferđ brokk, ein ferđ frjáls, ein ferđ skeiđ
Úrslit
Tölt
Tvćr ferđir á hverju atriđi
B flokkur
Hćgt tölt tvćr ferđir, brokk tvćr ferđir, greitt tölt tvćr ferđir
A flokkur
Tvćr ferđir tölt frjáls hrađi, tvćr ferđir brokk, ein ferđ skeiđ