Færsluflokkur: Íþróttir

Ís-landsmót á Svínavatni 2010

Siggi S. og Freyðir

 

Laugardaginn 6. mars 2010 verður haldið Ís-landsmót á Svínavatni í A-Hún. Mótið hefur verið það sterkasta og fjölmennasta sem haldið hefur verið á ís hérlendis undanfarin ár og  lítur út fyrir að þar verði engin breyting á. Fyrirkomulag verður með svipuðu sniði og verið hefur og verður það nánar auglýst síðar.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband