Verðlaun og fleira

Þar sem vel hefur gengið að fá styrktaraðila og skráningin lofar góðu hefur verið ákveðið að bæta við verðlaunaféð þannig að það verði, auk bikara fyrir átta efstu sætin í A og B flokkum og opnum flokki í tölti, 100.000. kr. fyrir fyrsta sæti, 40.000. kr. fyrir annað sæti og 20.000. kr. fyrir þriðja sæti. Einnig gefur Ferðaþjónustan á Hofi í Vatnsdal gistingu fyrir tvo á efsta sætið í hverjum flokki. Ísinn er alveg magnaður, rennisléttur og a.m.k. 50 cm þykkur og spáð frosti næstu daga þannig að þetta lítur mjög vel út. 

Bloggfærslur 27. febrúar 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband