2.3.2009 | 10:03
Stórstjörnur á ÍS-Landsmóti á Svínavatni 7. mars.
Nú styttist óđum í stćrsta ísmót ársins ţar sem margir af bestu knöpum og hestum landsins mćta, Hans Kjerúlf mun mćta međ Sigur frá Hólabaki sem sigrađi Bautamótiđ nú á dögunum, Jakop Sigurđsson mćtir međ Kaspar frá Kommu en hann sigrađi B flokkinn í fyrra á Svínavatni. Tryggvi Björnsson mćtir međ Akk frá Brautarholti sem varđ í 3. sćti B-fl. á LM 2008.
Á nćstu dögum munum viđ senda frá okkur nöfn á hestum og mönnum sem mćta, listinn er langur og ţađ stefnir í hörku keppni á Svínavatni um nćstu helgi. Veđurspáin er góđ, ísinn magnađur og mikil stemming í gangi.
Skráningar berist á netfangiđ gudinga@ismennt.is) í síđasta lagi ţriđjudaginn 3. mars. Eftirtaliđ ţarf ađ koma fram: Keppnisgrein, nafn knapa, nafn, uppruni og litur hests. Keppnisgreinar eru A-flokkur, B-flokkur og tölt. Skráningargjald eru 3.000. kr. á grein. Greiđist inn á reikning 0307 - 13 - 110496, kt. 480269-7139 um leiđ og skráđ er.
Á Pottinum og Pönnunni á Blönduósi verđur bođiđ upp á mat og drykk og kráastemmingu bćđi föstudags og laugardagskvöld.
Gisting í tengslum viđ Ís-Landsmót. Nokkur pláss fyrir menn og hesta eru enn laus hjá:
Ferđaţjónustunni Hofi í Vatnsdal, sími 452 4077 eđa 844 8649, netfang hof@simnet.is
Hnjúkahlíđ sími 8619816 netfang hnjukahlid@simnet.is
Hćll sími 8989402 netfang haeli@simnet.is
Stekkjardalur sími 4527171 netfang stekkjardalur@emax.is